Georg Guðni
Hér til hliðar er valtakki sem vísar á örstuttan úrdrátt úr sýningarskrá Kjarvalsstaða sem gefin var út í tilefni sýningar Georgs Guðna í byrjun sumars1998. Þar eru einnig myndir af verkum hans. Ítarlegri kynning á þessum listamanni er í vinnslu og verður bráðlega aðgengileg.
Georg Guðni sýnir á Kjarvalsstöðum
Georg Guðni hefur nýverið sýnt á Kjarvalsstöðum og var þar um að ræða verk sem hann hefur málað nú á síðustu árum. Georg Guðni hefur verið einn atkvæðamesti
landslagsmálari sinnar kynslóðar og verk hans vöktu strax athygli þegar hann fór að sýna myndir af þessu tagi árið 1985.
listamenn
gagnrýni
gallerí
vefur
miðstöð
enska
e-mail