Ólafur Gíslason
Ólafur Gíslason lærði bæði á Íslandi og í Þýskalandi og hefur sýnt víða hér heima og á meginlandinu. Undanfarin ár hefur hann sýnt ýmiss konar innsetningar ásamt stökum verkum, en segja má að list hans einkennist umfram annað af leik með viðbrögð og þátttöku áhorfenda. Oft getur niðurstaða þess leiks komið á óvart eins og til dæmis á sýningunni ‘Vernissage’ þar sem áhorfendur ganga í gal þar sem helst virðist að sýningaropnun sé nýlokið og glös liggja á víð og dreif á hvítum stöplum sem aftur minna óljóst á verk sem Ólafur hafði þá áður sýnt bæði á Íslandi og erlendis.
Ólafur Gíslason á Kjarvalsstöðum
Í DV árið 1996 skrifaði Gunnar J. Árnason listheimspekingur um sérstæða sýningu Ólafs Gíslasonar á Kvarvalsstöðum ...
Media Meditations
Andreas Schelske writes about the way in which Ólafur Gíslason seems to be able to engage varied levels of meaning in his Media exhibition series ...
Vernissage
Munich-based art historian and critic Christiane Meyer-Stoll writes about one of Ólafur Gíslason’s most unusual exhibition projects ...
The disappearance of the object, the potential of emptiness: Ólafur Gíslason´s creative spaces
Ólafur Gíslason’s art is the subject of some general reflections by Munich-based art historian and critic Christiane Meyer-Stoll in 1996 ...
listamenn
gagnrýni
gallerí
miðstöð
stofa
enska
e-mail