Finnur Arnar Arnarson
Getur heil þjóð orðið af aurum api? (1997)

Þjóðsöngur er sameiningartákn þjóðar en það er margt fleira sem sameinar heila þjóð. Eitt af því sem sameinar flesta íslendinga er greiðslukortakúltúrinn. Að eyða meiru en aflað hefur verið, er eitt af því sem virðist íslendingum eiginlegt. Enn í dag leggja Íslendingar í víking eins og forfeður okkar, nema að nú á ekki að höggva mann og annan heldur ætlar þessi þjóð sér að verða rík eins og nágrannaþjóðirnar og verða kannski fyrst til að sanna að heil þjóð geti orðið af aurum api. 


The National Anthem
The national anthem is one of those things that unites the Icelandic nation. But so does our credit-card culture, which is about spending more than we earn before we earn it.

Frá samsýningunni ‘Kaffisögur’ á kaffihúsinu Sólon Íslandus árið 1997.

From a group exhibition at Café Sólon Íslandus, Reykjavik, in 1997.

listamenn
gagnrýni
gallerí
vefur
miðstöð
enska
e-mail